25. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. desember 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Margrét Guðjónsdóttir (AMG), kl. 09:00
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Guðmundur Steingrímsson og Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað til næsta fundar.

2) 373. mál - skattar og gjöld Kl. 09:05
Magnús Kristinn Ásgeirsson og Þóra Björk Smith frá Kauphöll Íslands mættu á fund nefndarinnar, kynntu umsögn sína og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá mætti Lárus M.K. Ólafsson frá Samtökum verslunar og þjónustu, kynnti umsögn sína ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

3) 384. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 09:40
Guðmundur Kári Kárason, Lilja Sturludóttir og Tinna Finnbogadóttir frá fjármála- og efnahagsréðuneyti mættu á fund nefndarinnar, kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Ákveðið var að senda málið til umsagnar.

4) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:00